Fræðsla og ráðgjöf

Við bjóðum upp á fyrirlestra og ráðgjöf á hinum ýmsu sviðum sem snúa  að tómstundastarfi, samskiptum og hópefli. Hægt er að bóka námskeið með því aðsenda póst á ari@allirflottir.is.

Reglulegar fræðslur

Fyrir ungmenni:

  • Jákvæðir leiðtogar – Samskiptaþjálfun fyrir ungt fólk
  • Starfsemi ungmennaráða – Fræðsla fyrir ungmennaráð um markmið og leiðir
  • Fyrir hvað stöndum við – Gildi og markmiðasetning fyrir ungt fólk

Fyrir starfsfólk:

  • Getur þátttaka ungs fólks verið neikvæð? – Fræðsla um þátttökustiga Roger Harts
  • 9 þrep æskulýðsstarfs – Hvernig vinnum við með ungu fólki? Unnið upp úr bókinni 9 Þrep æskulýðsstarfs sem Allir flottir slf gaf út
  • Skuggastjórnandinn – Verkefnastjórn með ungu fólki
  • Tómstundafræði 101 – Fræðsla um grunngildi tómstunda- og félagsmálafræðinnar.