Um fyrirtækið

11035449_10206599690821457_4735443912323420313_nAllir flottir slf er fræðslu-, útgáfu og ráðgjafafyrirtæki á vettvangi frítímans. Allir flottir hefur staðið fyrir námskeiðum og þjálfun fyrir æskulýðsstarfsfólki ásamt því að gefa út spilið More than one story og bókina 9 Þrep æskulýðsstarfs.

Tölvupóstur: ari@allirflottir.is
Sími: +354 846-6747

Guðmundur Ari Sigurjónsson er eigandi fyrirtækisins en hann er tómstunda- og félagsmálafræðingur að mennt. Guðmundur Ari hefur starfað í 10 ár í félagsmiðstöð. Hann hefur gegnt embætti formanns Félags fagfólks í frítímaþjónustu, var einn af stofnendum veftímaritsins Frítíminn og setið í æskulýðsráði ríkisins. Hann hefur einnig haldið fræðslur út um allt land og sinnt starfi stundakennara við tómstunda- og félagsmálafræðibraut Háskóla Íslands.